þriðjudagur, mars 29, 2005

Stutt fra Vancouver..
Jaeja...ta er madur komin til Raincouver...lendi nottla a rigningatimabilinu hvaad annad!! Her er gott ad bua..Kopavogsbassinn myndi steintagna ef hann kaemi hingad, tad er a hreinu!
Her hefuru allt: alvoru fjoll, haedir, snjo, magnoliutre, chinatown, listamannahverfi, bissnesshverfi, 1800 hverfi, skytrain, huge park (stanley park) og hvad sem tig vantar...ta er tad her!
Er ad fara til Vancouver Island ad kajakast..Whistler ad snjobrettast..er buin ad fara ad versla med tveimur islenskum domum sem eru virkilega frabaerar..borda sushi...kaupa odyrt utivistadot i mec.ca...og hanga med islensku frabaeru lidi!! hvad getur madur bedid meira um. og tad a paskunum..med lukurnar fullar af cadbury's og hersey's mini eggjum! ;)
vona ad paskarnir hafi verid eitthvad fyrir ykkur!
kvedja fra kvefi og lulu lemons..
Drekafluga: engin spurning..tu ferd i tennan skola! Hlusta ekki a neitt annad en ja og amen. List ekkert nema vel a listamannahverfid og Vancouver er aedi og ekki spillir fyrir heradid sem slikt..tad besta i Kanada...og vidar!!

mánudagur, mars 21, 2005

Steam whistle brewing...saves your day!

Jaeja folks...vaknadi ekkert ultra snemma...bara eins og venjulega! Gaf staffinu hja globalpackpackers.com belti sem eg hafdi skrifad a sma kvedju...teim finnst svo gaman ad hafa kynnst Islendingi!
Sidan var labbad ut a gotu og fengid ser morgunmat: subway veggie dot og halfan liter af sprite..helt eg! For svo ad lesa utan a floskuna tvi mer hefur alltaf fundist floskurnar herna skrytnar...og ta kemur i ljos ad tetta eru ekki 500 ml heldur 591 ml! buid ad troda eins miklu og teir geta i floskurnar lika!!
Rolti svo afram nidur ad vatninu..tok nokkrar myndir af klakanum tar og dreif mig svo upp i cn turninn...tallest free standing tower in the world...tack fyrir!! tar voru teknar fleiri myndir og sidan var kikt i steam whistle brewing bjor verksmidjuna hinum megin vid hornid. steamwhistle.ca ef ykkur langar ad kikja!
Tar eru guided tours a klukkutimafresti og samtals vorum vid 3 med i tessum tur...ef eg tel med guidinn! Islendingur, NySjalendingur og Kanadabui skemmtu ser vel ad skoda huge tanka og 4 adal inniholdin sem eru i bjornum, sem tykir mjog godur..og eg get tekid undir tad! Alveg eins og godur islenskur bjor!
Klukkan ordin margt tegar eg kom loksins ut..solin skein i heidi og eg tok stefnuna a chinatown eins og venjulega. keypti mer geisladisk fyrir 900 islenskar (nyjan disk) og skodadi svo kensington market...hippa markadur daudans.
Nadi mer i kako i pappaglas og settist ut i solina og horfdi a folkid ganga fram og tilbaka um gangstettina a medan eg bara sat og let solins skina framan i mig og skituga gluggann fyrir aftan mig.
Vancouver a morgunn...4 daga ferd, ef tid skyldud hugsa um af hverju eg hef ekki sett neitt nytt inn i sma tima! Ta vitidi tad...
Kajak og snjobretti vonandi tar og bara njota lifsins!

tudlidou from Toronto, tjaenatan!
Maria Canadina

laugardagur, mars 19, 2005

Toronto..og oxford street!

Komin til Toronto..hofudborgar Ontario fylkis. Herna er alltaf sami kuldinn..to baerilegri kuldi en kuldarakinn i Evropu!
Gisti a bakpokalinga hosteli..herna er eldhus, bar, internet, tvottahus, tonlist 24/7 og allir mjog motadar typur. er i herbergi med tveimur breskum stelpum...sem eg a erfitt med ad skilja...tvilik breskenska!!
Herna i Toronto eru hahysi ameriku og mursteinshus eins og i Harry Potter..chinatown, oxford street og queen street og king street. Tarf ad finna ut hver tessi Dundas er sem a gotu i hverri einustu borg...
Neytendasamfelag daudans herna eins og heima. Starbucks coffee a hverju horni eda burger king, kfc, pizza hut, macdonalds og subway asamt fleirum. Allir labba um med coffee to go...enda ruslid a gotunni eftir tvi! ;)
Eftir 3 daga fer eg til Vancouver...east side to west side, dudes! Tek semsagt tversnid af Kanada med lest...4 daga ferd takk fyrir!! better be a lay z boy...

Heimkoma...13 april liklegast! Allir ad vera tilbunir!!

miðvikudagur, mars 16, 2005

Greetings frrom London baby yeah!

Yes yes...I'm in Lundun (brritizh accent!). No...you ignorant fools! London i Kanada!!

Og eg er ad dyrka Canada!! Her er allt til sem tig gaeti mogulega langad i/ad gera og allir eru yndislega hjalpsamir og elskulegir. Ameriska kurteisin eg byst vid..
en talandi um Ameriku...eg semsagt flaug fra Charles de-Gaulle flugvelli,Paris eftir ad hafa verid spurd alls konar spurninga i security checkinu. Gellan virtist ekki vera ad skilja hvernig eg aetladi ad ferdast um Kanada tennan tima og vera ekki buin ad boka hotel! Svo for gaei i latex hanska i gegnum bakpokann minn. Fleiri og fleiri spurningar...blabla blaa: hver er tilgangur ferdar tinnar til Ameriku, hvad geriru a Islandi, hver borgadi fyrir ferdina, hvad skodadiru i Paris, hversu lengi varstu i Paris...ah, komin i flugvel..sem er huge! og allir med sma tv og fjarstyringu hja ser, kodda og teppi! fuck icelandair segi eg nu bara!
svo tegar vid vorum komin i loftid gat madur byrjad ad fikta...tu gast valid ad hlusta a alls konar tonlist, horft a myndir, taetti, farid i leiki eda sent email...ef tu vildir strauja kredit. Og eg hlustadi a tonlist...svo horfdi eg a The Incredibles, Bridget jones; the edge of reasons og svo Finding Neverland sem er....eg veit ekki hvad er haegt ad segja...magnifico, magnificent, yndisleg!
Komin til Detroit ca. 8 timum seinna...buin ad fylla ut tvo eydublod i flugvelinni med alls konar upplysingum. Framundan: fingrafaraskonnun, myndataka, spurningar (ancora) og leit ad fari til Kanada. Tok Robert Q til London. Big endless sky here!! feels like home..nema tad vantar fjollin, en tau koma med ferdalaginu! Buin ad vera vakandi i solahring..

Her i London: keypti mer dansk eplavinarbraud, lychee djus fra Thailandi, ameriskt caesar salat med bacon bitum..mjog hollt! og nytt skittles!! nammi namm..godur morgunmatur sem eg bordadi vid Thames anna...gargandi Kanada gaesir og drynjandi Dodge bilar i bakgrunninum.
Allt svo ameriskt ad tad er ekki fyndid..er inni a netstad og tar sitja 20 menn med derhufur og eru ad spila counter strike eda einhvern fjandann...og tad er sol uti! Er farin ut aftur!!

Long live Canada...en ekki gjaldeyririnn teirra, hann er algjort helviti!

Sjaumst i april......my native people!

mánudagur, mars 14, 2005

Pariiiiiiiiiiiiis!!!!

ta er madur buin ad skoda Paris...alla veganna hluta af henni. Fjorir dagar her og get alveg fallist a tad ad tad gaeti verid fint ad bua herna...tad er tu ert satt vid loftmengunina, metro kremjuna, straeto leidindin og ert ekki med kyntatta fordoma! :)
nice place...eg held eg gaeti ekki buid herna, alla veganna ekki i adalbaenum, kannski a suburban svaedinu. Augun i mer eru raud af menguninni og tott tad se sol herna hef eg ekki fengid neinn lit i gegnum mengunarslikjuna..

I gaer fann eg landareignina mina...reyndar i xlarge utgafu. Jep, vid erum ad tala um Versali (heitir hollin tad ekki a islensku?)!! Madur sa alveg fyrir ser of skreytta vagna dregna afram af fallegum hestum...hvitpudradrad folk med 5 kiloa tunga harkollu standa upp i loftid... en tarna voru bara trilljonir af ferdamonnum. Tar sem eg labbadi um 'gardinn' (a staerd vid heilt hverfi) for eg i gegnum hafsjo af tungumalum....you name it og tad var talad tarna!
Eg myndi reyndar henda ut ollu sem er inni i hollinni...Vala Matt myndi verda ordlaus yfir dotinu tarna...eg hlo bara. Tvilikt punt og drasl! Ekki til ord yfir tetta..tid sem hqfid komid tarna eda sed myndir...you know what I mean! yuck..
I dag er sidasi Parisardagurinn minn..sma vor i grasinu (krokusar) og sol. Buin ad labba um helsta svaedid..drifa mig ad skoda tad sem eg hef gleymt ad kikja a! Framundan: Louvre safnid...ad utan, aetla ekki ad bida i bidrod og borga mordfjar fyrir fleiri malverk.

A morgun: flug til Kanada (eiginlega USA) vonandi..og svo er tad ferdalag i einhvern tima adur en madur fer ad koma ser heim...i april! Allir spenntir!? ;)

until next time...Maria - med nyja nikita armbandid sitt fra Salzburg!

miðvikudagur, mars 09, 2005

Saltborg og gruss gott!

Jaeja...kom til Salzburg i nott (morgunn) og for a fyrsta hotel sem eg sa og er tar enn..ekki i tessum toludu ordum, en tid skiljid mig. Vaknadi um tiu og fekk mer kul morgunmat..og eg helt ad kotasaela heti cottage cheese, en svo virdist ekki vera..cheese spread! :)
Her er alltaf snjor synist mer...minni snjor eda meiri bylur er tad eina sem eg er buin ad sja. En samt er ekki eins kalt og a Italiu...herna er ekki tessi raki. en tad er samt kalt...aei tid skiljid! :)
Buin ad skoda tad helsta og er alveg a tvi ad koma hingad aftur tegar tad er sumar..
Buin ad kaupa mida til Parisar, en tad er samt eitthvad verkfall i gangi..kemur i ljos!

svo er tad Kanada!

fimmtudagur, mars 03, 2005

ordskaelingar/paelingar gaerdagsins og morgunsins

Svona er tad tegar ekkert er ad gerast og madur liggur bara i ruminu og paelir a medan snjorinn hellist nidur...
Einhver paelt i oliufelogunum heima? Orugglega a medan samradid var heitt umraedu efni (tok yfir hversdagsleg vedur komment..).
En ok, ta er eg bara sein ad fatta: EssOliSkeljungur...einhver paeling a bakvid tetta? EgOrkan og hvad svo?

eg veit eg er sorgleg! :)

For og keypti mer kok i bauk i gaer...i fyrsta og orugglega sidasta skipti..i bili! tar sem klukkan var halfniu um kvold og engin bulla opin, for eg a kebab stad og bad um coca cola og reyndi ad hljoma eins og itali sem kann ensku. Indverski gaeinn hins vegar kom med ord manadarins: 'kuka kula?'
eg: 'ee..sì...'
indi: 'kuka kula grande?'
eg (atti erfitt med mig tarna): 'eehh...eeerr...sì, grazie..!'
og tar med labbadi eg heim med pizzu i einni og kuka kula i poka i hinni og heimskulegt glott a fesinu. kuk og piss brandarar eru faranlega fyndnir tegar madur er i utlondum! :)

tvaer vikur i Kanada...still counting!

þriðjudagur, mars 01, 2005

nyjasta nytt

Jaeja...nyr manudur hafinn! Nykomin 'heim' til Cremona fra blau strondinni...costa azzurra heitir hun a itolsku. Tetta er semsagt m.a. Nice, Frakkland...franska rivieran. For tangad med lest sem tok lengri tima heldur en flug fra Islandi til Italiu..man! Tarna var ekkert rosalega kalt og ekkert rosalega heitt heldur. I bae nalaegt Nice er hun Sigurlaug fyrrum Kvennopia ad au pairast...eg stal af henni nokkrum timum a medan eg var tarna og vid forum a jammid i Nice. mjog gaman ad geta loksins farid a djammid! :) Silla....tak fyrir gott kvold!! hehe..
tegar heim i kuldan var komid var tekid til vid ad hreinsa vel eyrun min...eftir nokkra bloduga eyrnapinna og 10 ml af sotthreinsandi voru gotin i eyrunum ordin saemileg tott ennta blaeddi. Kann ekkert a svona, enda komin med sma sykingu!
Skellti mer i heitt bad, tott vatnid hafi ekki verid undarennu litad eins og Britney spears myndabandinu goda heldur glaer brun graent...ta var tetta samt svipadur filingur!!
Anywho...kuldi kuldi kuldi...allir ad segja 'biddu eftir vorinu', en hell no, eg geri tad ekki neitt! Eg er farin til Kanada...tad hlytur nu ad vora tar lika! Eftir tvaer vikur fly eg Evropu...en fyrst er tad Salzburg og Paris!

So long dudes!!

mánudagur, febrúar 21, 2005

Slyddudrulla

Eccomi...langt sidan madur skribbladi eitthvad herna nidur!!
Er buin ad fara til Milano tvisvar nuna (hitta Gerdi og Hildi), Pisa og Florens. Eg skrifadi sidast um Mantova og Feneyjar var tad ekki? Eg vona tad..
anywho...nuna fer ad styttast i ad eg komi mer til Kanada, get ekki bedid!! Profadi ad troda dotinu minu ofan i bakpokann i dag...tetta verdur skrautlegt!
Er buin ad skoda lestarkostnad til Salzburg...a eftir ad skoda daemid til Nice, en tad er naesta mal held eg.
Eftir tessar tvaer ferdir er eg farin til Parisar...held med flugi. Tar verdur stoppad i einhverja orfaa daga til ad kikja a turista glingrid i baenum og eitthvad fyrir utan kannski lika.
Fra Paris er svo flogid til Detroit! Kanada verdur skodud i bak og fyrir...hverjum er ekki sama um kuldann...hann aetti ad vera svipadur og heima, ekki tessi skita raki tar eins og herna i Evropunni!

Adios..nei, eg meina ciao!!

laugardagur, febrúar 12, 2005

Solskinsganga

Eftir ad hafa fengid ad vita ad vinkona min se a sjukrahusi og mamma leigjandans mins er illa veik...akvad eg ad fara ut i gongutur i solinni. Var ekki buin ad labba lengi tegar eg sa blikkandi bla ljos a veginum. Tad hafdi ordid arekstur og a medan logreglan var ad visa bilum fra, ta satu og stodu tugir manns, sumir reykjandi, og horfdu a atburdinn. Hversu kalt er tad? Eg hradadi mer afram fra tessum hryllingi. Tegar eg a stutt eftir ad anni Po maeti eg litilli og saetri gamalli konu a gongu med hundinn sinn. Allt i einu stoppar hun og tekur upp litinn daudann fugl. Sjadu dauda fuglinn segir hun vid hundinn og veifar honum framan i hundinn. Hundurinn glefsar i likid og rifur tad i sig a medan konan horfir brosandi a. Hvad er ad gerast hugsa eg og held afram hryllingsgongunni. Er loksins kominn ad Po og sest tar nidur og laet solina skina framan i mig. 14° hiti segir maelirinn...tokkalegt!
Sidustu 2 daga er eg buin ad vera i Pisa og Florens (Firenze) ad skoda mig um. Gat verid tar a peysunni..sem er mjog gott!
Framundan er: Milano (hitta Hildi eurotrippara) og Evropa..adur en eg legg Kanada undir fot.

Aetla ad fara heim og fa mer birra morretti og pasta med zucchini, salat.
Vona ad helgin hafi verid og verdi god hja ykkur!

Kvedja, Maria mozzarella

þriðjudagur, febrúar 08, 2005

Gramygla Italia

buon giorno miei ragazzi!
Stulkur sem ekki hafa fengid ser got i eyrun eru nuna opinberlega utdaudar (undanskildar taer sem hafa farid i gotun en latid groa..). Nyverid sast til teirrar sidustu inna a tattoo stofu, a Italiu, ad fletta tribal-synibok og bida eftir tima. Stuttu seinna stadfestist tad faar..jafnvel engar stulkur an eyrnalokka eru eftir tegar hun labbadi ut med plast i eyrunum!

For til Mantova um daginn...labbadi um allann baeinn i 0° C og vindi, allann daginn! For snemma ad sofa (eftir ad hafa braett a mer rassinn i heitri sturtu) a hoteli sem hefur upp a ad bjoda 'quiet rooms'. Tad tydir ekki ad tu heyrir ekki i naestu herbergjum..onei. Ef eitthvad er ta er eins og tu sert med mikrofon i ollum herbergjunum og magnara inni hja ter. Rosa fint tegar tu aetlar ad sofna snemma (na lest kl.fimm um morguninn) og Tjodverjar eru ad hosta, ropa og snyta ser, og araba hjon eru ad hnakkrifast i naestu herbergjum vid tig!
Drosladist ut a lestarstod um fimm um 'morguninn'..fara til Feneyja (Venezia) og kikja a karnevalid. A leidinni sa eg blodrauda solina koma upp...eitt tad fallegasta sem eg hef sed!
Kom til Feneyja rumlega halfniu og dreif mig strax i adra peysu..skitakuldi! Nae mer i karneval dagskra og gotukort um Feneyjar..turistakort. Drif mig svo af stad ad turistast. Kaupi grimu fyrir mordfjar, glerdot og postkort. Ta er sa turistakafli buinn...afgreidslukonan reyndi ad sjalfsogdu ad hafa af mer sma pening. Tvilikur turistaleidi tarna ad tad halfa vaeri nog! Ekkert skrytid kannski...tarna eru allra tjoda kvikindi saman komin til ad eyda peningum og taka myndir.
Let loksins undan sjalfri mer (mjog erfitt!) og let mala mig i framan..fancy 17.juni malning. Helt afram gongu minni upp og nidur bryr og troppur...tar til eg kem ad San Marco torginu. Tar er lita frenzy...og athyglissyki blandad saman. Buid ad klaeda sig i skrautlega buninga og fela sig bakvid grimu og svo er ser stillt upp fyrir myndaoda ferdamenn. Eg dro upp turrt braud og gaf dufunum...og vard tar med partur af programminu. Allt einu hopudust ad mer myndavelarnar og folk stillti ser upp hlidina mer og let taka mynd af ser med stelpunni-med-rauda-nefid-og-braudmylsnu-i-hendinni! Mama mia...eg tok myndir af litlum krokkum ad gefa dufunum (mikid heilbrigdara) og dreif mig burt ur aedinu. Labbadi medfram stora skurdinum..tok myndir og svo var labbad tilbaka a lestarstodina. I lestinni a leidinni 'heim' til Cremona horfdi eg ut um gluggann a gramyglu landid lida hja. Alls stadar ma sja vinvidarstubba standa upp ur jordinni eins og krossfestar slongur...eda har igraedsla a risa! Sidan toku vid risahotelkjarnar...morg hotelin med nofn eins og Marconi og Agustus...eins og einhver mafiufamilia. Og tad var eins og husin vaeru ad kallast a: mitt er staerra en titt...nei, mitt er mikid staerra!
Komin til Cremona..buin ad henda af mer dotinu..nu tarf bara ad taka til i herberginu, pakka nidur fyrir Florens, borda og tvo af ser tetta glimmer! ..og hlada nidur a tolvuna ollum tessum myndum...se ykkur heima alveg i anda sofna yfir tessum turistamyndum daudans og ommu hans! Ekkert nema hus, styttur, votn og svo framvegis! hehe..

Firenze here I come!

endilega segid mer ef eitthvad er tytt ad heiman...a presto, Maria mozzarella con glimmer!

fimmtudagur, febrúar 03, 2005

Bjork og Geysir

Ja..vid erum komin ad teim punkti ad allir spurja jafnt um Geysir og Bjork...reyndar langt sidan!

Anywho..er komin ''heim'' til Cremona eftir sma ferdalag um nedri hluta Gardavatns...tar sem allt er lokad alls stadar i kringum vatnid ta haetti eg vid. Skoda Gardavatn bara betur tegar tekur ad vora! :) Tad lifir allt a turismanum herna..alls stadar verid ad gera vid og betrumbaeta, undirbua komu farfuglanna hvadanaeva ad ur heiminum.
For m.a. til Verona, sem er litil borg a itolskum maelikvarda. Mer tokst ad labba og skoda tad helsta a fimm timum. Skodadi eitthvad safn fyrir 5 €...fannst tad gedveikt dyrt, en svo hugsadi eg heim til Tjodveldisbaejarins tar sem eg sat eitt sumarid og rukkadi adallega Tjodverja 1000 kr. fyrir ad skoda toman torfbae! A medan tarna i Verona var eg ad skoda hundrudir malverka, freskur, vopn og fleira. Segi ekki meir...
Ad sjalfsogdu skodadi eg svalir Juliu...tad er, tegar eg fann taer tvi taer eru inni i einhverju porti. Labbadi inn og fokuseradi bara a svalirnar en svo for eg ad lita i kringum mig og ta bra mer. Vid erum ad tala um einhverja tugi fermetra af veggjum og tad er buid ad covera ta med kroti, pappirs butum og tyggjoklessum...alveg upp ad svolunum meira ad segja. A greinilega ad gera samband lukkulegt eda eitthvad..alls stadar hjortu eda + i kringum oll heimsins nofn! Skrautlegt..en subbulegt. Eg skrifadi nafnid mitt a vegginn sem matti krota a.. :) Eg er svo donnud!!
Grofina hennar Juliu skvisu for eg lika ad kikja a...tar er ekki minna krot enda a snerting vid kistuna ad gera tig gifta innan ars...tau sem vilja tad leggi leid sina um gotur fair Verona.
San Valentino dagur framundan...og carnival byrjad i Feneyjum. Alls stadar er marglitt pappirskurl a gotum og bakari full af carnival bollum alls konar. Litlir stubbar hlaupa hropandi um i dullulegum buningum, andlitid ber tess merki ad hafa snert bollurnar ur bakariinu...florsykur alls stadar!
Gluggar i skartgripabudum og fleiri budum eru ekki lengur merktir utsolu..heldur hjortum i ollum staerdum og gerdum og san valentino stafir fylgja oft med. ahh...hid ljufa lif ad vera ein! ;) hitt er orugglega agaett lika!
For a veitingastad ad fa mer ad borda i gaer...og eins og venjulega; bord fyrir einstaklinga eru oft a midju golfinu med stor fjolskyldubord i kring, svo manni finnist madur vera ennta meira einn! Anywho..eg fekk bord alveg i horninu a stadnum og konan fjarlaegdi hitt parid af hnifaporum. Tok eftir tvi ad tad voru kerti a bordinu, en tar sem eg var ein ta var ekki kveikt a tvi. Engin vonarglaeta fyrir einhleypinga... :)
Er ad hugsa um ad skella mer i dansskola..var ad labba medfram vegi og fekk adeins 1 af hverjum 6 bilum til ad flauta! Amma min hefdi getad gert betur! Vid skulum bara segja ad hinir hafi verid a svo mikilli ferd ad teir hafi ekki haft tima til ad flauta (hamarkshradi tarna var 50...)! :)
Framundan: kikja a carnival og taka myndir eins og sannur turisti..og kaupa grimu of course!

So long my fellow Icelanders!!
Maria mozzarella

mánudagur, janúar 31, 2005

A new journey


Nyr manudur a morgunn...nytt ferdalag, nyr upprisutimi (vakna fyrir niu!), nytt kreditkort, nyjar buxur...gamlir skor.
Var buin ad skrifa langt langt bref til allra heima..ta a madur ad velja copy a undan send...! Gerdi tad ekki, tannig tid faid ekki email fyrr en eftir ferdina stuttu/longu. Fer til Brescia a morgunn og tadan til Lagua di Garda.
Allir ad tala um einhverja hrugu af snjo sem a ad vera herna a N-Italiu...ekki sed hana og vona ad hun se ekki vid Gardavatn!

Tad verda morg myndakvold tegar eg kem heim...allir velkomnir!!

Hafid tad sem allra bezt!!

Ciao a tutti, Maria mozzarella


þriðjudagur, janúar 25, 2005

La Provincia: Cremona

Sol i Cremona...klikk, klakk: haelarnir a stigvelunum illa farnir af labbi um hellulagdar (grjot frekar) gotur baejarins. Oh shit..ef eg myndi kortlegga hverja einustu hundaskitsordu a gangstettum Cremona vaeri tad eins og ad teikna maurahrugu! Reyni ad horfa fram a veg..en einnig ad fylgjast med hvar eg stig nidur faeti.
Svo virdist sem kolgeggjadir litlir hundar, klaeddir i ledursvuntu fra Dolce & Gabbana, Prada o.sv.fr. seu adalnumerid nuna a Italiu. Eina folkid sem er med almennilega hunda eru betlararnir sem hvilast a hornum hinna ymsu buda, tar til logreglan (hef ekki hugmynd hvada tegund af logreglu..of margar!) skipar teim a faetur og bidur ta um ad syna ser betlaraskirteinin sin...eda eitthvad! Betlararnir standa upp og hosta, a medan horfa sjefferhundar ( og medalstorir hundar med kurilegan tykkan feld) a mann doprum storum augum...
anyway, tetta hundadaemi gengur svo langt ad tad tykir sjalfsagt ad strunsa inn i bud med hundinn i eftirdragi. Eg er haett ad furda mig a har-tegundum sem eru a buxnaskalmunum tegar eg er ad mata.

Afram held eg gongu minni, a horninu gotunnar glitrar a gosbrunn sem er stadsettur a midri gotunni og flaedir vatni um allt. Hah, hugsa eg...svo herna er ta kloak gosbrunnur dagsins! Frumlegur stadur i dag..fyrir framan Gucci budina. Hvar aetli hann verdi a morgunn, hugsa eg um leid og stor borgar trifa-bill kemur a fullu spani fyrir hornid og stoppar i midjum vatnselgnum.
Eg tipla fram hja listaverkinu og og stefni a mitt mekka: Speedcafe! Fer fram hja Albergo Touring..hoteli i baenum sem hefur eina stjornu ad bera en 7 vaendiskonur. Hversu marga gesti...hef ekki hugmynd og langar ekki ad vita.

For i raektina um daginn...loksins. Tar er sko hjalpad manni med allt i sambandi vid taekin. Fyrsta daginn var anorexiu gella ad hjalpa mer..stillti oll taekin a 5 kilo, eins og eg vaeri med beinkrom eda eitthvad! Greinilegt ad konurnar eiga ad vera slim, vodvalausar ballerinuprinsessur! A medan fa gaejarnir ad svitna og stynja yfir trilljon kiloatungum lodum. Margir komnir med svo stor brjost ad konurnar fara ad fa minnimattarkennd! Ekki nema tetta tyki sexy her..hver veit! Skrytin tiska her.
Anywho..for i dag lika og ta var einhver toffari ad hjalpa mer og hann syndi mer bara hvernig atti ad nyta taekin, leyfdi mer ad velja tyngd..og gaf mer svo five! Skondinn naungi...og eg sveitt og heit i framan. Taekjasalurinn er med hundrad stora glugga, enginn opinn og solin goda skein inn um gluggana...

O sole mio!!

fimmtudagur, janúar 13, 2005

Banca di merda..!

Jaeja...eitt er a hreinu ad eg aetla ad taka oll min vidskipti fra kb-banka tegar eg kem heim! Nenni ekki einu sinni ad standa i tvi veseni a medan eg er uti! Tad nyjasta af kortinu minu: fekk ''nytt'' pin-numer (tad sama og var ekki ad virka) og guess what...tad virkadi ekki!
Og konan hja kb-banka sagdi bara: ae, en leidinlegt...tad eina sem eg get gert fyrir tig er ad panta nytt kort og nytt pin-numer! Veei! Eg heppin! Tarf bara ad bida i viku i vidbot!!! Orulega otaegilegt ad vera ekki med neina peninga..og ekki aetla eg ad fara ad betla af leigjandanum minum...tannig tad er bara ad hringja i foreldrana.
Kb-banki = krapp banki.
Jaeja..eitthvad skemmtilegt ad tala um!
For a jazzbar i gaer..hugsadi a leidinni hvad eg hefdi verid ad paela ad gera svona flott i harid tvi tad aetti eftir ad anga af reykingalykt. En hei..svo mundi eg eftir logunum sem var verid ad setja a herna a Italiu: buid ad banna reykingar a opinberum stodum!! Ah..venjulegt loft a jazz bar! Og svo fekk eg mer hvitan bjor sem er ekki godur btw...
Maturinn sem hefur verid eldadur ofan i mig er hins vegar mjog godur! Pasta med olivum, capers, sveppum, tomotum og you name it! Og lika risotto med zucchini..namminamm!

Framundan: endalaus bid eftir lyklinum ad peningunum minum!! Greinilega engin lykla Petur sem eg er ad dila vid!!

Kvedja heim til Islands fra hnaustykkri tokunni i Cremona..

mánudagur, janúar 10, 2005

Finalmente!!

Jaeja krakkar minir! Ordin spennt?
Er semsagt komin til Cremona, eftir tvilikt ferdalag i London, Stansted...vesen med yfirvigt (eg settist ofan a toskuna) og kortid mitt; sem er fra KB-banka, einn sa mest international a islandi! En nei..kort fra honum virka ekki erlendis! Tannig eg er buin ad betla pening hja fataekum namsmanni: Gerdur vinkona min i naud!
Tannig nuna er eg bara ad bida eftir nyju pin-numeri og get tvi ekkert farid a medan!
Her er thoka og kalt...er farin ad skilja af hverju Italir lata eins og breima kettir a sumrin (og bara allt arid!): til ad na ser i einhvern til ad kura med yfir veturinn! Tvilikur kuldi! Dunsaeng (sem eg tholi ekki heima) er minn besti vinur nuna..asamt ullarsokkum, fodurlandi og flispeysum!
Framundan (eftir ad pin-numer er komid i hofn) er ferdalag um Evropu..svokallad eurotrip!

Fleiri frettir seinna...

þriðjudagur, janúar 04, 2005

Fer að líða að kveðjustund..

Samkvæmt stjörnuspá moggans fyrir árið 2005, vogin..þá þarf ég að fara að taka á letinni! Enda komin tími til...er að fara út eftir 3 daga og er ekki einu sinni búin að skoða hvað ég ætla að taka með, hvaða tösku(r) eða búin að safna saman öllum pappírum sem ég þarf að hafa! Það er leyfi til að tala, leyfi til að dvelja, leyfi til að gera eitt og annað! Og svo auðvitað vottorð um ógeðheilsu mína, vottorð um þetta og hitt. Svo þarf ég líka að drífa mig að nota aðra pappíra áður en ég fer út..eins og gjafabréf og svoleiðis. Úff, mikið að gera núna! Drífa sig, drífa sig...ú!: það er snjódrífa úti!!

Sæmileg áramót liðin, hefði mátt vera betra veður, hefði mátt vera meira stuð á minni...en þýðir ekkert að hanga í því liðna! Komið 2005..Pétur keisari ný orðinn 20 ára og stutt í tuttugu og einn!
Og nú er maður að fara til Evrópunnar..one way ticket og óvíst farteski! Veit ekkert hvað ég endist lengi úti..er nú þegar byrjuð að sakna kuldabitinna íslendinganna minna!

Best að maður fari að gera eitthvað...mamma farin að standa yfir mér núna!

laugardagur, desember 25, 2004

Jólarólegheit!

Já..það var nú ekkert mikið stress á liðinu sem kom að versla hjá mér á Þorláksmessu. Ó nei, frekar nokkrir kærulausir skrautlegir menn! Lyktin var heldur ógeðfelld á köflum; skötulykt og brennivínslykt.
Eftir langan, skrautlegan og annasaman vinnudag var öslað með pakka í hendinni á Hard Rock Cafe til að setjast aðeins niður. Við barborðið sá maður strax nokkra viðskiptavini frá því um daginn..að fylla á endalausann tankinn! Ég entist nú ekki lengi í reykingastibbunni þannig ég fór út í frostið og keyrði af stað heim, endalaust þreytt.
Morguninn eftir: pakkað inn og vælt með jólalögum..farið í jólabaðið, andlitið sett upp, smellt sér í jólafötin og drifið sig út í bíl með gjafir handa vinum. Gaf og þáði: pakka, kossa, knús, óskir um gleðileg jól. Allt partur af því að gera jólin að því sem þau eru...
...alveg eins og biðin eftir því að klukkan verði sex! En loksins kom að því og þá var sest við borð og tekið til við að hesthúsa hangikjöt að vestan...með ora grænum og egils malt og appelsín (og auðvitað fullt af öðru meðlæti).
Eftir dýrindis mat og uppvask (jep..við erum ekki með uppþvottavél) var þrammað inn í stofu þar sem úrval af gjafapappír beið eftir dómsdegi sínum. Þau yngri voru miskunnarlaus...tættu pappírinn í sig á meðan þau eldri fóru hægar í þetta: þolinmæði þrautir vinnur allar!
En í miðjum klíðum pípir gemsinn hjá mömmu..neyðarlínan! Ert ekki að grínast...það er útkall!
Mamma fleygir í mig einum pakka og segir að það sé bezt að ég opni hann áður en ég skipti um föt. Ég breytist í miskunnarlausan gjafapappírstætara og í ljós kemur björgunarsveitajakki! Vúhú loksins! Smelli mér í cintamani, marmot, 66°N og fleiri góð merki sem halda á mér hita og í nýja jakkann yfir..með bros á vör! Ég og mamma brunum upp í hús og skiljum restina af fjölskyldunni eftir í upppakkningu.
'gleðileg jól' og 'ég var ekki búinn að opna alla pakkana' voru algengar setningar meðal björgunarmannanna...þar til alvaran tók við. Leit að manni í Reykjavík...vonsku veður úti og hann á inniskóm! En sem betur fer fannst hann, góð jólagjöf!

Nú er það bara að éta og liggja á meltunni..horfa á TV og hlusta á tónlist...bara hafa það gott, hvernig sem það verður!! Enn og aftur...gleðilega hátíð dúllurnar mínar og farið vel með ykkur!

Framundan: ball á 2. í jólum..og svo áramótin með tilheyrandi glimrandi skemmtun og gleði!!

miðvikudagur, desember 22, 2004

Gjörðu svo vel...og gleðilega hátíð!

Jæja börnin góð, senn kemur hápunktur hátíðahaldanna þennan myrka mánuð, þegar tendrað er á jólaljósunum kl.sex á aðfangadag og klukkurnar hringja inn jólin! Hver er ekki glaður og sæll á þeim tíma...hátíð ljóss og friðar. Ekki endilega kristinnar trúar tengt heldur eru jólin fyrir mér fjölskylduhátíð og hamingjan og friðurinn sem fylgja þessu...lýsir upp þunglyndis skammdegið!

Loksins frídagur hjá mér í vinnunni...svaf til hálfellefu og staulaðist svo út í bíl með pabba og Fríðu systu. Við lögðum á Hverfisgötunni og örkuðum inn á Laugarveg í nístandi frostinu. Slatti af fólki á röltinu, ómur af sömu glamrandi jólalögunum, kaffi og möndluilmur náði að ryðja sér leið inn um nefið í gegnum sultardropana....á gangstéttinni stirndi á frosinn ælupoll, eftir skrautlega helgi hjá einhverjum, sem á örugglega eftir að verða valdur að úlnliðsbroti hjá einstaklingi með hendur fullar af jólagjöfum og sér ekki hvar hann stígur niður fæti.
Eina tilfinningu sem tengist óneitanlega jólastemningunni hjá mörgum samlöndum mínum hef ég þó ekki orðið vör við...alla veganna ekki í jafn miklu magni og áður. Það er blessað jólastressið. Og nú ætti ég að vera búin að smá skammt af því í vinnunni, en svo er ekki. Stressið er á undanhaldi. Í Kringlunni beið fólk rólegt í röð eftir afgreiðslu og á stjörnutorginu stóð par með matarbakka og spurði fjölskyldu, sem sat við hálft borð, kurteislega hvort það mætti tylla sem við hliðiná þeim. Svo virðist sem flestir séu að læra inn á að skipuleggja tíma sinn fyrir jólin..
..en ég ætla nú ekki að segja já og amen við þessari tilgátu minni; enn á ég eftir að vinna á morgunn, Þorláksmessu dag og kvöld!
En í dag ætla ég sko að taka daginn með ró og leti, vefja gjöfum inn í glanspappír og krota á miða til:...og frá:...! Ekkert getur raskað minni stóísku ró, nema kannski rauð jólaspá?! Nei annars, ég er hætt að kippa mér upp við þá veðurspá! Orðinn að jólasið að hafa rauð jól, enda rauður jólalitur!

Gleðilega hátíð elsku snúllurnar mínar og hafið það sem allra allra bezt yfir jólin! Étið á ykkur gat án þess að hugsa um kaloríurnar (það má yfir jólin) og njótið þess að stúta gjafapappír og umslögum til þess að opinbera glaðning og góðar kveðjur!!




mánudagur, desember 06, 2004

Óritskoðaðar hugrenningar..

Og hvað heyrir maður svo á milli jólaauglýsinganna?! Babyliss hárdótið er frábær gjöf fyrir stelpur..og STRÁKA! Hárblásarar og sléttujárn.... oh my! Þetta hefði aldrei verið auglýst á tímum hellisbúans!!
Og ef Durex auglýsingin hefði verið spiluð snemma á síðustu öld þá hefði margur maðurinn fengið hjartaáfall! Verið að bera saman kynlíf með venjulegan smokk (falskur vælari syngur e-ð um sexy) og Durex smokk (you shook me all night long með ACDC) með einhverjum lögum....frekar silly!
Og hvað er málið með þessa Birgittu dúkku?! Ég meina manneskjan er ein dúkka í framan (skoðið coverið á nýjasta disknum hennar) en þeim tókst að gera dúkkuna eins ólíka fyrirmyndinni og hægt er! Eins og var sagt í morgunblaðinu: líkist meira Rut Reginalds en Birgittu sjálfri!

Ég held að ég slái persónulegt met í ár að innpökkun.. og er ekki einu sinni byrjuð að hugsa um jólagjafir sem ég ætla að kaupa! Er búin að pakka inn svona milli 10-20 pökkum í vinnunni! Skil ekki fólk sem að lætur pakka inn gjöfinni í versluninni....sorry, ég bara næ því ekki! Ekki taka þessu neitt persónulega ef að þið gerið svoleiðis, ég er bara ég og þetta eru mínar skoðanir óháð ykkar glimrandi persónuleika!
Mér finnst það að pakka inn jólagjöfum handa fjölskyldu og vinum, við klingjandi hljóm jólalaganna og sætan ilm af jólasmákökum, vera það eitt af mörgum ‘mómentum’ sem gera jólin að því sem þau eru! Þess vegna langar mig að teygja mig yfir búðarborðið og gúddera einn koss á þau sem vilja ekki láta vefja sinni gjöf inn í jólapappír! En hei..ég vil halda minni vinnu örlítið lengur!
Hver haldiði að hafi kíkt í La Senza um daginn? Enginn annar en hann Himmi kall! Og svei mér þá, ég held að hann hafi bjargað deginum fyrir mér! Búinn að vera heldur stressandi og leiðinlegur dagur, en þá kemur inn skælbrosandi og töfrandi Himmi með fjölskyldu og galdrar fram bros og jákvæðni hjá manni! Virðist liggja eitthvað í genunum hjá þeim bræðrum þessir galdrar! Held að Himma sé þetta eðlislægt að lífga fólk við..ég viðurkenni alveg að Himmi og ég erum ekki bestustu vinir sem hittumst alla daga, en ég meina við þekkjum hvort annað alla veganna! En þessi fáu skipti sem hann talaði við mig í Kvennó, og utan hans líka, þá var ég alltaf smá niðri. En eftir Himma chat þá er maður allt annar!
Kvennó, Kvennó, Kvennó...ég veit ekki hvar ég væri ef ég hefði ekki farið í þann skóla! Kynntist fullt af frábæru fólki...annar yndislegur maður sem kom í La Senza fyrir nokkrum dögum: Guðmundur Valur! Hann leit nú bara inn til að tala við mig..sem lífgaði upp á þann dag!! Alltaf gaman að hitta Drekafluguna, sem er á sífelldu listaflugi núna, fyrir utan þeyting í kringum búferlaflutninga og fleira! Mikið að gera hjá honum..og mörgum öðrum góðum Íslendingum!!

..ekki mikið að gera hjá mér, þótt ég þykist vera bizzí með því að skrifa ekki í þetta rykfallna vefrit í marga marga daga!!