miðvikudagur, apríl 20, 2005

Confessing to the dashboard

Það er alveg með ólíkindum hvað maður er fljótur að falla inn í daglega rútínu..liggja í leti og gera ekki neitt og hugsa um allt eins og íslendingur. En samt er hugurinn víðs fjarri.
Vorið veldur mér miklum vonbrigðum hérna heima fyrir...greinilegt að það er í sjokki eftir óvænta frosthörkuna í miðjum apríl. Allt haust sinugulbrúnt og þungskýjað rigninga vindaveður.

Er komin með ferðakvef eina ferðina enn...fyrst var það ítalíukvef..síðan kanadakvef og núna er það frónkvef. Loftlagsbreytingar eða hvað veit maður.
Eitt er þó á hreinu að mig langar til Kanada og það strax...þar er sko vor: 20-30° hiti, sól og ilmandi vor með alls konar söngfuglum og dýrum í görðunum.
En maður verður víst að sætta sig við orðinn hlut og taka því sem maður hefur...og bara dagdreyma um restina! :)
...verð að halda mér á jörðinni. Vil samt ekki falla í þá gryfju aftur að éta á mig gat..þannig ég ætla að drekkja mér með vatnsdrykkju! Get ekki gufað upp í dagdrauma með þessari vökvun! :)

Allir að biðja fyrir og undirbúa komu vorsins/sumarsins!!

laugardagur, apríl 16, 2005

Gamalkunnir stafir:

Jæja og jamm og já...þá er ferðalangur komin til Íslands enn á ný!
Og eins og undanfarið er tekið á móti manni með hífandi roki og vorrigningu...nema hvað, er ekki Ísland fyrir lítið!
Finnst eins og ég hafi verið stutt í burtu en samt er allt svo ókunnugt...veit ekki í hvorn feitan fótin ég á að stíga....held að ég hafi skilið eitthvað eftir af mér í Kanada...mitt nýja fyrirheitna land!
Er semsagt nýkomin frá Köben þar sem ég pit-stoppaði um stund eftir meira en 24 tíma ferðalag frá Kanada til Danmerkur...þar af svona í það mesta 3 tímar í svefn.
Ástandið eftir því...sleepwalker!
2000 myndir í það heila held ég...þó ég sé nú ekki stolt af þeim öllum!

Samantekt og greining á ferðalagi kemur síðar með skýrari og rótgrónari hugsun og hvíld í heimahaga fyrir líkama og það sem eftir er af sál!
Sko..ljóðræna málbeinið komið aftur!!

Gang hægt inn um draumanna dyr

sunnudagur, apríl 10, 2005

typiskt...!

Jaeja...nu er tvi midur komid ad endalokum the trip hingad til. Og audvitad er eg ta a besta stadnum hingad til og med besta vedrid hingad til!
Er semsagt stodd i Sarnia, sol og steikjandi hiti, fri gisting/matur og allt saman..og vid erum ad tala um staersta sjonvarpsskja sem eg hef sed hingad til! Og gott heimabiokerfi med audvitad!
Buin ad vera ad runta um neighborhoodid a Golf, borda nachos med kjotsosu og kikja a kanadiskt bar lif. Sem er ekkert osvipad islensku nema stadirnir loka fyrr..
anywho..allt gott endar fljott of course!!
Fer hedan med godar minningar og of mikid af doti!

Lendi a klakanum 15.april ef allt gengur eftir! Solbrun og feit eftir USA ferd og ruslmat i solinni...og bjor auddad!

þriðjudagur, apríl 05, 2005

Fer ad lida ad heimkomu...sniff!

Jep, allir bida spenntir er tad ekki?!
Er semsagt komin aftur til Toronto..buin ad kikja i sushi, afghanskan mat i Vancouver..fara ad versla med frabaeri stelpu fra Islandi tar og fekk ad gista hja henni lika. Svona er Island litid..einhver tekkir einhvern sem byr her og tar!
Kikti til Vancouver eyju; Nanaimo rolt um kvold, Tofino urhellisrigning og sjokajak ferd og baldheaded eagles utum allt og sidan til Victoriu...sol og fallegir gardar og albinoa pafugl a rolti. Kikti a aeskuheimili Emily Carr..sem reyndist vera lokad. Sem og Crystal garden..!
Fleiri fallegar minningar fra Kanada, og ennta akvednari i ad skoda British Columbia betur seinna, for eg med flugi til Toronto i gaer..med eina auka tosku! Mec er storhaettuleg bud!
I Toronto er bara buid ad vera sol og vindur sidan eg kom..cn tower tekur vel a moti nalaegum bilum og vegfarendum med fljugandi klakastykkjum! Logreglan reynir ad halda folki fra turninum en tad reynist erfitt ad blokka svona stort svaedi tegar vindurinn er ad feykja isnum a highway og lengra!
Framundan: kikja a naeturlif i Toronto og Sarnia, na i dot til London (rosalega er madur med mikid dot!), fljuga til Parisar, fljuga til kongsin Koben og gista hja fraenku...og sidan flug heim a klakann!! Og ta verdur herbergi tekid i gegn!