sunnudagur, ágúst 15, 2010

Níu mánuðum síðar

hefur vefritarinn María
(aka Súper-María, María mozzarella, María maur, María hin
og þar fram eftir götunum)
endurfæðst á þessum stað: http://mariath.123.is/
~ : ~
Heillaóskum er hægt að koma áleiðis á áðurnefndum stað,
blóm og bleyjur afþökkuð,
en það má alltaf bjóða vefritara upp á súkkulaðiköku
hvenær sem er! ;)
~ : ~
Hlakka til að sjá ykkur sem flest á nýja staðnum
og munið að qvitta!
~ : ~