mánudagur, janúar 31, 2005

A new journey


Nyr manudur a morgunn...nytt ferdalag, nyr upprisutimi (vakna fyrir niu!), nytt kreditkort, nyjar buxur...gamlir skor.
Var buin ad skrifa langt langt bref til allra heima..ta a madur ad velja copy a undan send...! Gerdi tad ekki, tannig tid faid ekki email fyrr en eftir ferdina stuttu/longu. Fer til Brescia a morgunn og tadan til Lagua di Garda.
Allir ad tala um einhverja hrugu af snjo sem a ad vera herna a N-Italiu...ekki sed hana og vona ad hun se ekki vid Gardavatn!

Tad verda morg myndakvold tegar eg kem heim...allir velkomnir!!

Hafid tad sem allra bezt!!

Ciao a tutti, Maria mozzarella


þriðjudagur, janúar 25, 2005

La Provincia: Cremona

Sol i Cremona...klikk, klakk: haelarnir a stigvelunum illa farnir af labbi um hellulagdar (grjot frekar) gotur baejarins. Oh shit..ef eg myndi kortlegga hverja einustu hundaskitsordu a gangstettum Cremona vaeri tad eins og ad teikna maurahrugu! Reyni ad horfa fram a veg..en einnig ad fylgjast med hvar eg stig nidur faeti.
Svo virdist sem kolgeggjadir litlir hundar, klaeddir i ledursvuntu fra Dolce & Gabbana, Prada o.sv.fr. seu adalnumerid nuna a Italiu. Eina folkid sem er med almennilega hunda eru betlararnir sem hvilast a hornum hinna ymsu buda, tar til logreglan (hef ekki hugmynd hvada tegund af logreglu..of margar!) skipar teim a faetur og bidur ta um ad syna ser betlaraskirteinin sin...eda eitthvad! Betlararnir standa upp og hosta, a medan horfa sjefferhundar ( og medalstorir hundar med kurilegan tykkan feld) a mann doprum storum augum...
anyway, tetta hundadaemi gengur svo langt ad tad tykir sjalfsagt ad strunsa inn i bud med hundinn i eftirdragi. Eg er haett ad furda mig a har-tegundum sem eru a buxnaskalmunum tegar eg er ad mata.

Afram held eg gongu minni, a horninu gotunnar glitrar a gosbrunn sem er stadsettur a midri gotunni og flaedir vatni um allt. Hah, hugsa eg...svo herna er ta kloak gosbrunnur dagsins! Frumlegur stadur i dag..fyrir framan Gucci budina. Hvar aetli hann verdi a morgunn, hugsa eg um leid og stor borgar trifa-bill kemur a fullu spani fyrir hornid og stoppar i midjum vatnselgnum.
Eg tipla fram hja listaverkinu og og stefni a mitt mekka: Speedcafe! Fer fram hja Albergo Touring..hoteli i baenum sem hefur eina stjornu ad bera en 7 vaendiskonur. Hversu marga gesti...hef ekki hugmynd og langar ekki ad vita.

For i raektina um daginn...loksins. Tar er sko hjalpad manni med allt i sambandi vid taekin. Fyrsta daginn var anorexiu gella ad hjalpa mer..stillti oll taekin a 5 kilo, eins og eg vaeri med beinkrom eda eitthvad! Greinilegt ad konurnar eiga ad vera slim, vodvalausar ballerinuprinsessur! A medan fa gaejarnir ad svitna og stynja yfir trilljon kiloatungum lodum. Margir komnir med svo stor brjost ad konurnar fara ad fa minnimattarkennd! Ekki nema tetta tyki sexy her..hver veit! Skrytin tiska her.
Anywho..for i dag lika og ta var einhver toffari ad hjalpa mer og hann syndi mer bara hvernig atti ad nyta taekin, leyfdi mer ad velja tyngd..og gaf mer svo five! Skondinn naungi...og eg sveitt og heit i framan. Taekjasalurinn er med hundrad stora glugga, enginn opinn og solin goda skein inn um gluggana...

O sole mio!!

fimmtudagur, janúar 13, 2005

Banca di merda..!

Jaeja...eitt er a hreinu ad eg aetla ad taka oll min vidskipti fra kb-banka tegar eg kem heim! Nenni ekki einu sinni ad standa i tvi veseni a medan eg er uti! Tad nyjasta af kortinu minu: fekk ''nytt'' pin-numer (tad sama og var ekki ad virka) og guess what...tad virkadi ekki!
Og konan hja kb-banka sagdi bara: ae, en leidinlegt...tad eina sem eg get gert fyrir tig er ad panta nytt kort og nytt pin-numer! Veei! Eg heppin! Tarf bara ad bida i viku i vidbot!!! Orulega otaegilegt ad vera ekki med neina peninga..og ekki aetla eg ad fara ad betla af leigjandanum minum...tannig tad er bara ad hringja i foreldrana.
Kb-banki = krapp banki.
Jaeja..eitthvad skemmtilegt ad tala um!
For a jazzbar i gaer..hugsadi a leidinni hvad eg hefdi verid ad paela ad gera svona flott i harid tvi tad aetti eftir ad anga af reykingalykt. En hei..svo mundi eg eftir logunum sem var verid ad setja a herna a Italiu: buid ad banna reykingar a opinberum stodum!! Ah..venjulegt loft a jazz bar! Og svo fekk eg mer hvitan bjor sem er ekki godur btw...
Maturinn sem hefur verid eldadur ofan i mig er hins vegar mjog godur! Pasta med olivum, capers, sveppum, tomotum og you name it! Og lika risotto med zucchini..namminamm!

Framundan: endalaus bid eftir lyklinum ad peningunum minum!! Greinilega engin lykla Petur sem eg er ad dila vid!!

Kvedja heim til Islands fra hnaustykkri tokunni i Cremona..

mánudagur, janúar 10, 2005

Finalmente!!

Jaeja krakkar minir! Ordin spennt?
Er semsagt komin til Cremona, eftir tvilikt ferdalag i London, Stansted...vesen med yfirvigt (eg settist ofan a toskuna) og kortid mitt; sem er fra KB-banka, einn sa mest international a islandi! En nei..kort fra honum virka ekki erlendis! Tannig eg er buin ad betla pening hja fataekum namsmanni: Gerdur vinkona min i naud!
Tannig nuna er eg bara ad bida eftir nyju pin-numeri og get tvi ekkert farid a medan!
Her er thoka og kalt...er farin ad skilja af hverju Italir lata eins og breima kettir a sumrin (og bara allt arid!): til ad na ser i einhvern til ad kura med yfir veturinn! Tvilikur kuldi! Dunsaeng (sem eg tholi ekki heima) er minn besti vinur nuna..asamt ullarsokkum, fodurlandi og flispeysum!
Framundan (eftir ad pin-numer er komid i hofn) er ferdalag um Evropu..svokallad eurotrip!

Fleiri frettir seinna...

þriðjudagur, janúar 04, 2005

Fer að líða að kveðjustund..

Samkvæmt stjörnuspá moggans fyrir árið 2005, vogin..þá þarf ég að fara að taka á letinni! Enda komin tími til...er að fara út eftir 3 daga og er ekki einu sinni búin að skoða hvað ég ætla að taka með, hvaða tösku(r) eða búin að safna saman öllum pappírum sem ég þarf að hafa! Það er leyfi til að tala, leyfi til að dvelja, leyfi til að gera eitt og annað! Og svo auðvitað vottorð um ógeðheilsu mína, vottorð um þetta og hitt. Svo þarf ég líka að drífa mig að nota aðra pappíra áður en ég fer út..eins og gjafabréf og svoleiðis. Úff, mikið að gera núna! Drífa sig, drífa sig...ú!: það er snjódrífa úti!!

Sæmileg áramót liðin, hefði mátt vera betra veður, hefði mátt vera meira stuð á minni...en þýðir ekkert að hanga í því liðna! Komið 2005..Pétur keisari ný orðinn 20 ára og stutt í tuttugu og einn!
Og nú er maður að fara til Evrópunnar..one way ticket og óvíst farteski! Veit ekkert hvað ég endist lengi úti..er nú þegar byrjuð að sakna kuldabitinna íslendinganna minna!

Best að maður fari að gera eitthvað...mamma farin að standa yfir mér núna!