mánudagur, janúar 31, 2005

A new journey


Nyr manudur a morgunn...nytt ferdalag, nyr upprisutimi (vakna fyrir niu!), nytt kreditkort, nyjar buxur...gamlir skor.
Var buin ad skrifa langt langt bref til allra heima..ta a madur ad velja copy a undan send...! Gerdi tad ekki, tannig tid faid ekki email fyrr en eftir ferdina stuttu/longu. Fer til Brescia a morgunn og tadan til Lagua di Garda.
Allir ad tala um einhverja hrugu af snjo sem a ad vera herna a N-Italiu...ekki sed hana og vona ad hun se ekki vid Gardavatn!

Tad verda morg myndakvold tegar eg kem heim...allir velkomnir!!

Hafid tad sem allra bezt!!

Ciao a tutti, Maria mozzarella


Engin ummæli: