þriðjudagur, mars 29, 2005

Stutt fra Vancouver..
Jaeja...ta er madur komin til Raincouver...lendi nottla a rigningatimabilinu hvaad annad!! Her er gott ad bua..Kopavogsbassinn myndi steintagna ef hann kaemi hingad, tad er a hreinu!
Her hefuru allt: alvoru fjoll, haedir, snjo, magnoliutre, chinatown, listamannahverfi, bissnesshverfi, 1800 hverfi, skytrain, huge park (stanley park) og hvad sem tig vantar...ta er tad her!
Er ad fara til Vancouver Island ad kajakast..Whistler ad snjobrettast..er buin ad fara ad versla med tveimur islenskum domum sem eru virkilega frabaerar..borda sushi...kaupa odyrt utivistadot i mec.ca...og hanga med islensku frabaeru lidi!! hvad getur madur bedid meira um. og tad a paskunum..med lukurnar fullar af cadbury's og hersey's mini eggjum! ;)
vona ad paskarnir hafi verid eitthvad fyrir ykkur!
kvedja fra kvefi og lulu lemons..
Drekafluga: engin spurning..tu ferd i tennan skola! Hlusta ekki a neitt annad en ja og amen. List ekkert nema vel a listamannahverfid og Vancouver er aedi og ekki spillir fyrir heradid sem slikt..tad besta i Kanada...og vidar!!

mánudagur, mars 21, 2005

Steam whistle brewing...saves your day!

Jaeja folks...vaknadi ekkert ultra snemma...bara eins og venjulega! Gaf staffinu hja globalpackpackers.com belti sem eg hafdi skrifad a sma kvedju...teim finnst svo gaman ad hafa kynnst Islendingi!
Sidan var labbad ut a gotu og fengid ser morgunmat: subway veggie dot og halfan liter af sprite..helt eg! For svo ad lesa utan a floskuna tvi mer hefur alltaf fundist floskurnar herna skrytnar...og ta kemur i ljos ad tetta eru ekki 500 ml heldur 591 ml! buid ad troda eins miklu og teir geta i floskurnar lika!!
Rolti svo afram nidur ad vatninu..tok nokkrar myndir af klakanum tar og dreif mig svo upp i cn turninn...tallest free standing tower in the world...tack fyrir!! tar voru teknar fleiri myndir og sidan var kikt i steam whistle brewing bjor verksmidjuna hinum megin vid hornid. steamwhistle.ca ef ykkur langar ad kikja!
Tar eru guided tours a klukkutimafresti og samtals vorum vid 3 med i tessum tur...ef eg tel med guidinn! Islendingur, NySjalendingur og Kanadabui skemmtu ser vel ad skoda huge tanka og 4 adal inniholdin sem eru i bjornum, sem tykir mjog godur..og eg get tekid undir tad! Alveg eins og godur islenskur bjor!
Klukkan ordin margt tegar eg kom loksins ut..solin skein i heidi og eg tok stefnuna a chinatown eins og venjulega. keypti mer geisladisk fyrir 900 islenskar (nyjan disk) og skodadi svo kensington market...hippa markadur daudans.
Nadi mer i kako i pappaglas og settist ut i solina og horfdi a folkid ganga fram og tilbaka um gangstettina a medan eg bara sat og let solins skina framan i mig og skituga gluggann fyrir aftan mig.
Vancouver a morgunn...4 daga ferd, ef tid skyldud hugsa um af hverju eg hef ekki sett neitt nytt inn i sma tima! Ta vitidi tad...
Kajak og snjobretti vonandi tar og bara njota lifsins!

tudlidou from Toronto, tjaenatan!
Maria Canadina

laugardagur, mars 19, 2005

Toronto..og oxford street!

Komin til Toronto..hofudborgar Ontario fylkis. Herna er alltaf sami kuldinn..to baerilegri kuldi en kuldarakinn i Evropu!
Gisti a bakpokalinga hosteli..herna er eldhus, bar, internet, tvottahus, tonlist 24/7 og allir mjog motadar typur. er i herbergi med tveimur breskum stelpum...sem eg a erfitt med ad skilja...tvilik breskenska!!
Herna i Toronto eru hahysi ameriku og mursteinshus eins og i Harry Potter..chinatown, oxford street og queen street og king street. Tarf ad finna ut hver tessi Dundas er sem a gotu i hverri einustu borg...
Neytendasamfelag daudans herna eins og heima. Starbucks coffee a hverju horni eda burger king, kfc, pizza hut, macdonalds og subway asamt fleirum. Allir labba um med coffee to go...enda ruslid a gotunni eftir tvi! ;)
Eftir 3 daga fer eg til Vancouver...east side to west side, dudes! Tek semsagt tversnid af Kanada med lest...4 daga ferd takk fyrir!! better be a lay z boy...

Heimkoma...13 april liklegast! Allir ad vera tilbunir!!

miðvikudagur, mars 16, 2005

Greetings frrom London baby yeah!

Yes yes...I'm in Lundun (brritizh accent!). No...you ignorant fools! London i Kanada!!

Og eg er ad dyrka Canada!! Her er allt til sem tig gaeti mogulega langad i/ad gera og allir eru yndislega hjalpsamir og elskulegir. Ameriska kurteisin eg byst vid..
en talandi um Ameriku...eg semsagt flaug fra Charles de-Gaulle flugvelli,Paris eftir ad hafa verid spurd alls konar spurninga i security checkinu. Gellan virtist ekki vera ad skilja hvernig eg aetladi ad ferdast um Kanada tennan tima og vera ekki buin ad boka hotel! Svo for gaei i latex hanska i gegnum bakpokann minn. Fleiri og fleiri spurningar...blabla blaa: hver er tilgangur ferdar tinnar til Ameriku, hvad geriru a Islandi, hver borgadi fyrir ferdina, hvad skodadiru i Paris, hversu lengi varstu i Paris...ah, komin i flugvel..sem er huge! og allir med sma tv og fjarstyringu hja ser, kodda og teppi! fuck icelandair segi eg nu bara!
svo tegar vid vorum komin i loftid gat madur byrjad ad fikta...tu gast valid ad hlusta a alls konar tonlist, horft a myndir, taetti, farid i leiki eda sent email...ef tu vildir strauja kredit. Og eg hlustadi a tonlist...svo horfdi eg a The Incredibles, Bridget jones; the edge of reasons og svo Finding Neverland sem er....eg veit ekki hvad er haegt ad segja...magnifico, magnificent, yndisleg!
Komin til Detroit ca. 8 timum seinna...buin ad fylla ut tvo eydublod i flugvelinni med alls konar upplysingum. Framundan: fingrafaraskonnun, myndataka, spurningar (ancora) og leit ad fari til Kanada. Tok Robert Q til London. Big endless sky here!! feels like home..nema tad vantar fjollin, en tau koma med ferdalaginu! Buin ad vera vakandi i solahring..

Her i London: keypti mer dansk eplavinarbraud, lychee djus fra Thailandi, ameriskt caesar salat med bacon bitum..mjog hollt! og nytt skittles!! nammi namm..godur morgunmatur sem eg bordadi vid Thames anna...gargandi Kanada gaesir og drynjandi Dodge bilar i bakgrunninum.
Allt svo ameriskt ad tad er ekki fyndid..er inni a netstad og tar sitja 20 menn med derhufur og eru ad spila counter strike eda einhvern fjandann...og tad er sol uti! Er farin ut aftur!!

Long live Canada...en ekki gjaldeyririnn teirra, hann er algjort helviti!

Sjaumst i april......my native people!

mánudagur, mars 14, 2005

Pariiiiiiiiiiiiis!!!!

ta er madur buin ad skoda Paris...alla veganna hluta af henni. Fjorir dagar her og get alveg fallist a tad ad tad gaeti verid fint ad bua herna...tad er tu ert satt vid loftmengunina, metro kremjuna, straeto leidindin og ert ekki med kyntatta fordoma! :)
nice place...eg held eg gaeti ekki buid herna, alla veganna ekki i adalbaenum, kannski a suburban svaedinu. Augun i mer eru raud af menguninni og tott tad se sol herna hef eg ekki fengid neinn lit i gegnum mengunarslikjuna..

I gaer fann eg landareignina mina...reyndar i xlarge utgafu. Jep, vid erum ad tala um Versali (heitir hollin tad ekki a islensku?)!! Madur sa alveg fyrir ser of skreytta vagna dregna afram af fallegum hestum...hvitpudradrad folk med 5 kiloa tunga harkollu standa upp i loftid... en tarna voru bara trilljonir af ferdamonnum. Tar sem eg labbadi um 'gardinn' (a staerd vid heilt hverfi) for eg i gegnum hafsjo af tungumalum....you name it og tad var talad tarna!
Eg myndi reyndar henda ut ollu sem er inni i hollinni...Vala Matt myndi verda ordlaus yfir dotinu tarna...eg hlo bara. Tvilikt punt og drasl! Ekki til ord yfir tetta..tid sem hqfid komid tarna eda sed myndir...you know what I mean! yuck..
I dag er sidasi Parisardagurinn minn..sma vor i grasinu (krokusar) og sol. Buin ad labba um helsta svaedid..drifa mig ad skoda tad sem eg hef gleymt ad kikja a! Framundan: Louvre safnid...ad utan, aetla ekki ad bida i bidrod og borga mordfjar fyrir fleiri malverk.

A morgun: flug til Kanada (eiginlega USA) vonandi..og svo er tad ferdalag i einhvern tima adur en madur fer ad koma ser heim...i april! Allir spenntir!? ;)

until next time...Maria - med nyja nikita armbandid sitt fra Salzburg!

miðvikudagur, mars 09, 2005

Saltborg og gruss gott!

Jaeja...kom til Salzburg i nott (morgunn) og for a fyrsta hotel sem eg sa og er tar enn..ekki i tessum toludu ordum, en tid skiljid mig. Vaknadi um tiu og fekk mer kul morgunmat..og eg helt ad kotasaela heti cottage cheese, en svo virdist ekki vera..cheese spread! :)
Her er alltaf snjor synist mer...minni snjor eda meiri bylur er tad eina sem eg er buin ad sja. En samt er ekki eins kalt og a Italiu...herna er ekki tessi raki. en tad er samt kalt...aei tid skiljid! :)
Buin ad skoda tad helsta og er alveg a tvi ad koma hingad aftur tegar tad er sumar..
Buin ad kaupa mida til Parisar, en tad er samt eitthvad verkfall i gangi..kemur i ljos!

svo er tad Kanada!

fimmtudagur, mars 03, 2005

ordskaelingar/paelingar gaerdagsins og morgunsins

Svona er tad tegar ekkert er ad gerast og madur liggur bara i ruminu og paelir a medan snjorinn hellist nidur...
Einhver paelt i oliufelogunum heima? Orugglega a medan samradid var heitt umraedu efni (tok yfir hversdagsleg vedur komment..).
En ok, ta er eg bara sein ad fatta: EssOliSkeljungur...einhver paeling a bakvid tetta? EgOrkan og hvad svo?

eg veit eg er sorgleg! :)

For og keypti mer kok i bauk i gaer...i fyrsta og orugglega sidasta skipti..i bili! tar sem klukkan var halfniu um kvold og engin bulla opin, for eg a kebab stad og bad um coca cola og reyndi ad hljoma eins og itali sem kann ensku. Indverski gaeinn hins vegar kom med ord manadarins: 'kuka kula?'
eg: 'ee..sì...'
indi: 'kuka kula grande?'
eg (atti erfitt med mig tarna): 'eehh...eeerr...sì, grazie..!'
og tar med labbadi eg heim med pizzu i einni og kuka kula i poka i hinni og heimskulegt glott a fesinu. kuk og piss brandarar eru faranlega fyndnir tegar madur er i utlondum! :)

tvaer vikur i Kanada...still counting!

þriðjudagur, mars 01, 2005

nyjasta nytt

Jaeja...nyr manudur hafinn! Nykomin 'heim' til Cremona fra blau strondinni...costa azzurra heitir hun a itolsku. Tetta er semsagt m.a. Nice, Frakkland...franska rivieran. For tangad med lest sem tok lengri tima heldur en flug fra Islandi til Italiu..man! Tarna var ekkert rosalega kalt og ekkert rosalega heitt heldur. I bae nalaegt Nice er hun Sigurlaug fyrrum Kvennopia ad au pairast...eg stal af henni nokkrum timum a medan eg var tarna og vid forum a jammid i Nice. mjog gaman ad geta loksins farid a djammid! :) Silla....tak fyrir gott kvold!! hehe..
tegar heim i kuldan var komid var tekid til vid ad hreinsa vel eyrun min...eftir nokkra bloduga eyrnapinna og 10 ml af sotthreinsandi voru gotin i eyrunum ordin saemileg tott ennta blaeddi. Kann ekkert a svona, enda komin med sma sykingu!
Skellti mer i heitt bad, tott vatnid hafi ekki verid undarennu litad eins og Britney spears myndabandinu goda heldur glaer brun graent...ta var tetta samt svipadur filingur!!
Anywho...kuldi kuldi kuldi...allir ad segja 'biddu eftir vorinu', en hell no, eg geri tad ekki neitt! Eg er farin til Kanada...tad hlytur nu ad vora tar lika! Eftir tvaer vikur fly eg Evropu...en fyrst er tad Salzburg og Paris!

So long dudes!!