mánudagur, mars 21, 2005

Steam whistle brewing...saves your day!

Jaeja folks...vaknadi ekkert ultra snemma...bara eins og venjulega! Gaf staffinu hja globalpackpackers.com belti sem eg hafdi skrifad a sma kvedju...teim finnst svo gaman ad hafa kynnst Islendingi!
Sidan var labbad ut a gotu og fengid ser morgunmat: subway veggie dot og halfan liter af sprite..helt eg! For svo ad lesa utan a floskuna tvi mer hefur alltaf fundist floskurnar herna skrytnar...og ta kemur i ljos ad tetta eru ekki 500 ml heldur 591 ml! buid ad troda eins miklu og teir geta i floskurnar lika!!
Rolti svo afram nidur ad vatninu..tok nokkrar myndir af klakanum tar og dreif mig svo upp i cn turninn...tallest free standing tower in the world...tack fyrir!! tar voru teknar fleiri myndir og sidan var kikt i steam whistle brewing bjor verksmidjuna hinum megin vid hornid. steamwhistle.ca ef ykkur langar ad kikja!
Tar eru guided tours a klukkutimafresti og samtals vorum vid 3 med i tessum tur...ef eg tel med guidinn! Islendingur, NySjalendingur og Kanadabui skemmtu ser vel ad skoda huge tanka og 4 adal inniholdin sem eru i bjornum, sem tykir mjog godur..og eg get tekid undir tad! Alveg eins og godur islenskur bjor!
Klukkan ordin margt tegar eg kom loksins ut..solin skein i heidi og eg tok stefnuna a chinatown eins og venjulega. keypti mer geisladisk fyrir 900 islenskar (nyjan disk) og skodadi svo kensington market...hippa markadur daudans.
Nadi mer i kako i pappaglas og settist ut i solina og horfdi a folkid ganga fram og tilbaka um gangstettina a medan eg bara sat og let solins skina framan i mig og skituga gluggann fyrir aftan mig.
Vancouver a morgunn...4 daga ferd, ef tid skyldud hugsa um af hverju eg hef ekki sett neitt nytt inn i sma tima! Ta vitidi tad...
Kajak og snjobretti vonandi tar og bara njota lifsins!

tudlidou from Toronto, tjaenatan!
Maria Canadina

Engin ummæli: