mánudagur, mars 14, 2005

Pariiiiiiiiiiiiis!!!!

ta er madur buin ad skoda Paris...alla veganna hluta af henni. Fjorir dagar her og get alveg fallist a tad ad tad gaeti verid fint ad bua herna...tad er tu ert satt vid loftmengunina, metro kremjuna, straeto leidindin og ert ekki med kyntatta fordoma! :)
nice place...eg held eg gaeti ekki buid herna, alla veganna ekki i adalbaenum, kannski a suburban svaedinu. Augun i mer eru raud af menguninni og tott tad se sol herna hef eg ekki fengid neinn lit i gegnum mengunarslikjuna..

I gaer fann eg landareignina mina...reyndar i xlarge utgafu. Jep, vid erum ad tala um Versali (heitir hollin tad ekki a islensku?)!! Madur sa alveg fyrir ser of skreytta vagna dregna afram af fallegum hestum...hvitpudradrad folk med 5 kiloa tunga harkollu standa upp i loftid... en tarna voru bara trilljonir af ferdamonnum. Tar sem eg labbadi um 'gardinn' (a staerd vid heilt hverfi) for eg i gegnum hafsjo af tungumalum....you name it og tad var talad tarna!
Eg myndi reyndar henda ut ollu sem er inni i hollinni...Vala Matt myndi verda ordlaus yfir dotinu tarna...eg hlo bara. Tvilikt punt og drasl! Ekki til ord yfir tetta..tid sem hqfid komid tarna eda sed myndir...you know what I mean! yuck..
I dag er sidasi Parisardagurinn minn..sma vor i grasinu (krokusar) og sol. Buin ad labba um helsta svaedid..drifa mig ad skoda tad sem eg hef gleymt ad kikja a! Framundan: Louvre safnid...ad utan, aetla ekki ad bida i bidrod og borga mordfjar fyrir fleiri malverk.

A morgun: flug til Kanada (eiginlega USA) vonandi..og svo er tad ferdalag i einhvern tima adur en madur fer ad koma ser heim...i april! Allir spenntir!? ;)

until next time...Maria - med nyja nikita armbandid sitt fra Salzburg!

Engin ummæli: