fimmtudagur, febrúar 03, 2005

Bjork og Geysir

Ja..vid erum komin ad teim punkti ad allir spurja jafnt um Geysir og Bjork...reyndar langt sidan!

Anywho..er komin ''heim'' til Cremona eftir sma ferdalag um nedri hluta Gardavatns...tar sem allt er lokad alls stadar i kringum vatnid ta haetti eg vid. Skoda Gardavatn bara betur tegar tekur ad vora! :) Tad lifir allt a turismanum herna..alls stadar verid ad gera vid og betrumbaeta, undirbua komu farfuglanna hvadanaeva ad ur heiminum.
For m.a. til Verona, sem er litil borg a itolskum maelikvarda. Mer tokst ad labba og skoda tad helsta a fimm timum. Skodadi eitthvad safn fyrir 5 €...fannst tad gedveikt dyrt, en svo hugsadi eg heim til Tjodveldisbaejarins tar sem eg sat eitt sumarid og rukkadi adallega Tjodverja 1000 kr. fyrir ad skoda toman torfbae! A medan tarna i Verona var eg ad skoda hundrudir malverka, freskur, vopn og fleira. Segi ekki meir...
Ad sjalfsogdu skodadi eg svalir Juliu...tad er, tegar eg fann taer tvi taer eru inni i einhverju porti. Labbadi inn og fokuseradi bara a svalirnar en svo for eg ad lita i kringum mig og ta bra mer. Vid erum ad tala um einhverja tugi fermetra af veggjum og tad er buid ad covera ta med kroti, pappirs butum og tyggjoklessum...alveg upp ad svolunum meira ad segja. A greinilega ad gera samband lukkulegt eda eitthvad..alls stadar hjortu eda + i kringum oll heimsins nofn! Skrautlegt..en subbulegt. Eg skrifadi nafnid mitt a vegginn sem matti krota a.. :) Eg er svo donnud!!
Grofina hennar Juliu skvisu for eg lika ad kikja a...tar er ekki minna krot enda a snerting vid kistuna ad gera tig gifta innan ars...tau sem vilja tad leggi leid sina um gotur fair Verona.
San Valentino dagur framundan...og carnival byrjad i Feneyjum. Alls stadar er marglitt pappirskurl a gotum og bakari full af carnival bollum alls konar. Litlir stubbar hlaupa hropandi um i dullulegum buningum, andlitid ber tess merki ad hafa snert bollurnar ur bakariinu...florsykur alls stadar!
Gluggar i skartgripabudum og fleiri budum eru ekki lengur merktir utsolu..heldur hjortum i ollum staerdum og gerdum og san valentino stafir fylgja oft med. ahh...hid ljufa lif ad vera ein! ;) hitt er orugglega agaett lika!
For a veitingastad ad fa mer ad borda i gaer...og eins og venjulega; bord fyrir einstaklinga eru oft a midju golfinu med stor fjolskyldubord i kring, svo manni finnist madur vera ennta meira einn! Anywho..eg fekk bord alveg i horninu a stadnum og konan fjarlaegdi hitt parid af hnifaporum. Tok eftir tvi ad tad voru kerti a bordinu, en tar sem eg var ein ta var ekki kveikt a tvi. Engin vonarglaeta fyrir einhleypinga... :)
Er ad hugsa um ad skella mer i dansskola..var ad labba medfram vegi og fekk adeins 1 af hverjum 6 bilum til ad flauta! Amma min hefdi getad gert betur! Vid skulum bara segja ad hinir hafi verid a svo mikilli ferd ad teir hafi ekki haft tima til ad flauta (hamarkshradi tarna var 50...)! :)
Framundan: kikja a carnival og taka myndir eins og sannur turisti..og kaupa grimu of course!

So long my fellow Icelanders!!
Maria mozzarella

Engin ummæli: