Solskinsganga
Eftir ad hafa fengid ad vita ad vinkona min se a sjukrahusi og mamma leigjandans mins er illa veik...akvad eg ad fara ut i gongutur i solinni. Var ekki buin ad labba lengi tegar eg sa blikkandi bla ljos a veginum. Tad hafdi ordid arekstur og a medan logreglan var ad visa bilum fra, ta satu og stodu tugir manns, sumir reykjandi, og horfdu a atburdinn. Hversu kalt er tad? Eg hradadi mer afram fra tessum hryllingi. Tegar eg a stutt eftir ad anni Po maeti eg litilli og saetri gamalli konu a gongu med hundinn sinn. Allt i einu stoppar hun og tekur upp litinn daudann fugl. Sjadu dauda fuglinn segir hun vid hundinn og veifar honum framan i hundinn. Hundurinn glefsar i likid og rifur tad i sig a medan konan horfir brosandi a. Hvad er ad gerast hugsa eg og held afram hryllingsgongunni. Er loksins kominn ad Po og sest tar nidur og laet solina skina framan i mig. 14° hiti segir maelirinn...tokkalegt!
Sidustu 2 daga er eg buin ad vera i Pisa og Florens (Firenze) ad skoda mig um. Gat verid tar a peysunni..sem er mjog gott!
Framundan er: Milano (hitta Hildi eurotrippara) og Evropa..adur en eg legg Kanada undir fot.
Aetla ad fara heim og fa mer birra morretti og pasta med zucchini, salat.
Vona ad helgin hafi verid og verdi god hja ykkur!
Kvedja, Maria mozzarella
Engin ummæli:
Skrifa ummæli