Bara smá í viðbót áður en ég sef mína síðustu nótt hér heima..
..lenti inn á óruglaðri stöð 2 og þá vildi svo til að þáttur með Opruh var að byrja! Og þá vildi svo yndislega til að Brad Pitt var að koma til hennar! Aaaahhh!!
Hann hefur eitthvað vit á milli eyrnanna..annað en glansmyndir eins og t.d. Figo! En ég veit ekki hversu góð ég er í að lesa úr svip og tali en maður var nú farin að hálf skammast sín fyrir kynsystur sínar þarna..grey maðurinn mátti ekki brosa eða hreyfa sig þá veinuðu þær og ef hann sagði eitthvað sætt þá voru þær allar 'ooohhh'!
En hann á heima í sviðsljósinu, og nýgræðingar eins og Eric Bana fékk svo mikið sem eina spurningu til að svara í þættinum, svo ekki meir! Og það er ekki hægt að neyta því að Pitt er flottur..en viðbrögðin og látalætin í kringum hann í þessum eina þætti var eiginlega of mikið fyrir mig!
EN yfir í annað!
Er eiginlega ánægð með að Grikkland sé Evrópumeistarar..góðir spilarar og mynda saman gott lið þótt leiðinda þýska taktíkin sé ráðandi!
Hlustaði á Tvíhöfða lýsa leiknum og það var mjög áhugavert að hlusta á þótt þeir hafi verið leiðinlegir á kafla!
Metallica tónleikar í gangi..darn!
Grænir hlekkir
- Betra líf
- Bændamarkaður - Frú Lauga
- Fataiðnaður - vinnuaðstæður
- Fjölmenningarsetrið
- Fyrstu spor í skólagöngu
- Græni hlekkurinn
- Grænn lífsstíll
- Healthy and pure products
- Heilsubankinn
- Léttari æska fyrir barnið þitt
- Maður lifandi
- Móðir Jörð
- Náttúran
- Orð dagsins - staðardagskrá 21
- Purity herbs
- Ryklaus Reykjavík
- Samferða
- Slow Design
- Slow Food
- Snyrtivöru tjékk
- Uppskriftabanki
- Uppskriftir - Ella Helga
- Uppskriftir - Ragnar Freyr
- Uppskriftir - Sigrún
- Villimey
- Vistvernd í verki
- Vistvæn innkaup
- Women's Environmental Network
- Yggdrasill
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli