Haloscan að gefa sig..?
Hmm, þar sem tölvunni minni virðist það lífsins ómögulegt að sýna mér commentin á öllum vefriturum blogspot..er ég að íhuga að skella skuldinni á haloscan!
Ætlaði að fara að svara henni Hildi hressu um hvaða leyndardómsfulli kennari þetta væri en þar sem commentin virka ekki..þá skrifa ég bara nánari lýsingu hérna: þessi kennari mun vera vel að sér í enskri tungu, er alltaf vel til fara (gella) og er með ljóst stutt hár...got a clue? Annars er mér illa við að tala illa um hvaða manneskju sem er, í þessu tilfelli þá átti hún bara slæman dag eins og gerist hjá öllum...en hún hefur lag á því að breyta epli í oddhvasst ígulker, ef ég get notað svoleiðis líkingu!
Annað til að skrifa um:
mikið rosalega var gott veður í dag (vel orðað ég veit!)! Ég og Kolla grilluðum okkur samloku og hlömmuðum okkur út á svalir þegar við komum heim úr skólanum...ein kennslustund!
Rétt eftir þrjú ákvað ég að skella mér í sund í blíðunni (Kolla að fara að vinna kl:fjögur) og gerði það! Mókti í andapollinum (vaðlaug fyrir smábörn með hallandi gólfi..tilvalið til að liggja í!) í svona tvo tíma. Síðan var rölt heim eftir að hafa hlegið með sjálfri mér af gullkornunum sem koma frá krökkunum sem í Götusmiðjunni...þau eru alveg brilliant!
Heima var verið að koma grillinu í gang; pinnar með kjöti og grænmeti, bakaðar kartöflur með sósu og salat og fleira...namminamm!
Já! Síðasti skóladagur á morgunn!! Ætla að fara að róta í fataskápnum að finna eitthvað fansí fyrir morgundaginn...og svo um kvöldið er general prufa fyrir dimission hátíðina sjálfa á friday!
Núna þarf maður ekkert að læra..bara að hjálpa systkinum með heimanám..easy piece!
Grænir hlekkir
- Betra líf
- Bændamarkaður - Frú Lauga
- Fataiðnaður - vinnuaðstæður
- Fjölmenningarsetrið
- Fyrstu spor í skólagöngu
- Græni hlekkurinn
- Grænn lífsstíll
- Healthy and pure products
- Heilsubankinn
- Léttari æska fyrir barnið þitt
- Maður lifandi
- Móðir Jörð
- Náttúran
- Orð dagsins - staðardagskrá 21
- Purity herbs
- Ryklaus Reykjavík
- Samferða
- Slow Design
- Slow Food
- Snyrtivöru tjékk
- Uppskriftabanki
- Uppskriftir - Ella Helga
- Uppskriftir - Ragnar Freyr
- Uppskriftir - Sigrún
- Villimey
- Vistvernd í verki
- Vistvæn innkaup
- Women's Environmental Network
- Yggdrasill
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli