Orðrómur
Hin Hressa Hildur vatt upp að mér rétt í þessu og spurði áhyggjufull um tímabundinn ritdauða minn. Ég viðurkenni alveg að tvær vikur er full langt gengið..en ég bara hélt að það skipti engu máli og svo var ég líka (og er) yfir mig stressuð með öll þessi verkefni og fleira sem tengist síðustu skóladögum mínum við Kvennaskólann! Ljúft að vera búin með framhaldsskóla en sárt að kveðja svo góðann skóla og frábært fólk sem maður hefur kynnst og hittir kannski ekki aftur... Þó eru nú einhverjir einstaklingar sem mig langar að halda sambandi við, sem og auðvitað bekkinn! Spenningurinn fyrir útskriftarferð með mörgu góðu fólki er mikill og mun magnast dag frá degi fram í maí!
Er ekki beint í miklu stuði fyrir skemmtileg skrif þar sem ég er enn að furða mig á einhverjum geimverum sem eru í námi (líklegast) við Kvennaskólann og leyfa sér að vera með leiðindi við manneskju sem ég met mikils; Drekafluguna. Tilgangslaus öfundsýki eða eitthvað annað sem hrjáir viðkomandi einstaklinga..
Drekaflugan hefur erft brynju drekans og því virkar svona ekki á hann en auðvitað kemur þetta illa við alla. Ég dáist að öllum sem búa yfir geislandi lífskrafti og hafa sterkar stoðir og öfunda, en er ekki að tjá mig um það á niðrandi hátt til að upphefja mig í mínum augum. Það er bara fáránlegt..
Er ég til dæmis að ganga of langt með því að skrifa þetta? Hvað segið þið?
Grænir hlekkir
- Betra líf
- Bændamarkaður - Frú Lauga
- Fataiðnaður - vinnuaðstæður
- Fjölmenningarsetrið
- Fyrstu spor í skólagöngu
- Græni hlekkurinn
- Grænn lífsstíll
- Healthy and pure products
- Heilsubankinn
- Léttari æska fyrir barnið þitt
- Maður lifandi
- Móðir Jörð
- Náttúran
- Orð dagsins - staðardagskrá 21
- Purity herbs
- Ryklaus Reykjavík
- Samferða
- Slow Design
- Slow Food
- Snyrtivöru tjékk
- Uppskriftabanki
- Uppskriftir - Ella Helga
- Uppskriftir - Ragnar Freyr
- Uppskriftir - Sigrún
- Villimey
- Vistvernd í verki
- Vistvæn innkaup
- Women's Environmental Network
- Yggdrasill
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli