sunnudagur, maí 14, 2006

Tvífarar:

Eftir langa dvöl í sólarsteikingu síðustu daga fannst mér kominn tími til að athuga hvaða celebrity hefðu þann heiður að líkjast mér. Notaðist við m.a. þessa mynd (nema hún var heil!)

og upp komu eftirfarandi:
og svo fullt af öðrum..Charlize Theron, Madonna! I'm totally cool!!
Þannig að inflúensa dagsins:
Lag: Barfly - Jeff Who?
Vefsíða: þú og celebrity face! prófaðu ego boozt dagsins!!

Engin ummæli: