Freakum fun weekend:
Soldið eftir á hérna..en alla vega þá var þjóðhátíðarhelgin ein sú skemmtilegasta sem ég man eftir! Laugardagurinn byrjaði með úrskrift hjá mestu kennaragellu Íslands henni Kollu. Fullt af hressu fólki úr fjölskyldunni og síðan vinir síðar meir. Fleiri orð um þessa helgi ætla ég ekki að hafa eftir hérna nema að þetta var virkilega frábær helgi með hressu og sætu fólki!
Hérna eru myndir frá Kollu stjörnu:
Sigurborg, ég og Kolla útskriftargella á góðri stundu!
Þjóðlegar Hvanneyrarbeibur: Sigurborg, ég og Louise
Pistill um nýliðna helgi ásamt myndum er á leiðinni!
..þið verðið bara að bíða spennt!!
Spenna beltin..
Engin ummæli:
Skrifa ummæli