laugardagur, mars 24, 2007

FRústrerandi

Á morgun...á morgun er stundin sem ég hef beðið eftir.
Sunnudagskveld fæ ég að vita hvort ég er að gera á mig í
Fyrsu hjálp "advanced" = First Responder...eða hvort ég hafi náð prófinu með stæl!!

Break a leg..þá kem ég og bý um legginn og kem þér í sjúkrabíl!!

Engin ummæli: