mánudagur, febrúar 21, 2005

Slyddudrulla

Eccomi...langt sidan madur skribbladi eitthvad herna nidur!!
Er buin ad fara til Milano tvisvar nuna (hitta Gerdi og Hildi), Pisa og Florens. Eg skrifadi sidast um Mantova og Feneyjar var tad ekki? Eg vona tad..
anywho...nuna fer ad styttast i ad eg komi mer til Kanada, get ekki bedid!! Profadi ad troda dotinu minu ofan i bakpokann i dag...tetta verdur skrautlegt!
Er buin ad skoda lestarkostnad til Salzburg...a eftir ad skoda daemid til Nice, en tad er naesta mal held eg.
Eftir tessar tvaer ferdir er eg farin til Parisar...held med flugi. Tar verdur stoppad i einhverja orfaa daga til ad kikja a turista glingrid i baenum og eitthvad fyrir utan kannski lika.
Fra Paris er svo flogid til Detroit! Kanada verdur skodud i bak og fyrir...hverjum er ekki sama um kuldann...hann aetti ad vera svipadur og heima, ekki tessi skita raki tar eins og herna i Evropunni!

Adios..nei, eg meina ciao!!

laugardagur, febrúar 12, 2005

Solskinsganga

Eftir ad hafa fengid ad vita ad vinkona min se a sjukrahusi og mamma leigjandans mins er illa veik...akvad eg ad fara ut i gongutur i solinni. Var ekki buin ad labba lengi tegar eg sa blikkandi bla ljos a veginum. Tad hafdi ordid arekstur og a medan logreglan var ad visa bilum fra, ta satu og stodu tugir manns, sumir reykjandi, og horfdu a atburdinn. Hversu kalt er tad? Eg hradadi mer afram fra tessum hryllingi. Tegar eg a stutt eftir ad anni Po maeti eg litilli og saetri gamalli konu a gongu med hundinn sinn. Allt i einu stoppar hun og tekur upp litinn daudann fugl. Sjadu dauda fuglinn segir hun vid hundinn og veifar honum framan i hundinn. Hundurinn glefsar i likid og rifur tad i sig a medan konan horfir brosandi a. Hvad er ad gerast hugsa eg og held afram hryllingsgongunni. Er loksins kominn ad Po og sest tar nidur og laet solina skina framan i mig. 14° hiti segir maelirinn...tokkalegt!
Sidustu 2 daga er eg buin ad vera i Pisa og Florens (Firenze) ad skoda mig um. Gat verid tar a peysunni..sem er mjog gott!
Framundan er: Milano (hitta Hildi eurotrippara) og Evropa..adur en eg legg Kanada undir fot.

Aetla ad fara heim og fa mer birra morretti og pasta med zucchini, salat.
Vona ad helgin hafi verid og verdi god hja ykkur!

Kvedja, Maria mozzarella

þriðjudagur, febrúar 08, 2005

Gramygla Italia

buon giorno miei ragazzi!
Stulkur sem ekki hafa fengid ser got i eyrun eru nuna opinberlega utdaudar (undanskildar taer sem hafa farid i gotun en latid groa..). Nyverid sast til teirrar sidustu inna a tattoo stofu, a Italiu, ad fletta tribal-synibok og bida eftir tima. Stuttu seinna stadfestist tad faar..jafnvel engar stulkur an eyrnalokka eru eftir tegar hun labbadi ut med plast i eyrunum!

For til Mantova um daginn...labbadi um allann baeinn i 0° C og vindi, allann daginn! For snemma ad sofa (eftir ad hafa braett a mer rassinn i heitri sturtu) a hoteli sem hefur upp a ad bjoda 'quiet rooms'. Tad tydir ekki ad tu heyrir ekki i naestu herbergjum..onei. Ef eitthvad er ta er eins og tu sert med mikrofon i ollum herbergjunum og magnara inni hja ter. Rosa fint tegar tu aetlar ad sofna snemma (na lest kl.fimm um morguninn) og Tjodverjar eru ad hosta, ropa og snyta ser, og araba hjon eru ad hnakkrifast i naestu herbergjum vid tig!
Drosladist ut a lestarstod um fimm um 'morguninn'..fara til Feneyja (Venezia) og kikja a karnevalid. A leidinni sa eg blodrauda solina koma upp...eitt tad fallegasta sem eg hef sed!
Kom til Feneyja rumlega halfniu og dreif mig strax i adra peysu..skitakuldi! Nae mer i karneval dagskra og gotukort um Feneyjar..turistakort. Drif mig svo af stad ad turistast. Kaupi grimu fyrir mordfjar, glerdot og postkort. Ta er sa turistakafli buinn...afgreidslukonan reyndi ad sjalfsogdu ad hafa af mer sma pening. Tvilikur turistaleidi tarna ad tad halfa vaeri nog! Ekkert skrytid kannski...tarna eru allra tjoda kvikindi saman komin til ad eyda peningum og taka myndir.
Let loksins undan sjalfri mer (mjog erfitt!) og let mala mig i framan..fancy 17.juni malning. Helt afram gongu minni upp og nidur bryr og troppur...tar til eg kem ad San Marco torginu. Tar er lita frenzy...og athyglissyki blandad saman. Buid ad klaeda sig i skrautlega buninga og fela sig bakvid grimu og svo er ser stillt upp fyrir myndaoda ferdamenn. Eg dro upp turrt braud og gaf dufunum...og vard tar med partur af programminu. Allt einu hopudust ad mer myndavelarnar og folk stillti ser upp hlidina mer og let taka mynd af ser med stelpunni-med-rauda-nefid-og-braudmylsnu-i-hendinni! Mama mia...eg tok myndir af litlum krokkum ad gefa dufunum (mikid heilbrigdara) og dreif mig burt ur aedinu. Labbadi medfram stora skurdinum..tok myndir og svo var labbad tilbaka a lestarstodina. I lestinni a leidinni 'heim' til Cremona horfdi eg ut um gluggann a gramyglu landid lida hja. Alls stadar ma sja vinvidarstubba standa upp ur jordinni eins og krossfestar slongur...eda har igraedsla a risa! Sidan toku vid risahotelkjarnar...morg hotelin med nofn eins og Marconi og Agustus...eins og einhver mafiufamilia. Og tad var eins og husin vaeru ad kallast a: mitt er staerra en titt...nei, mitt er mikid staerra!
Komin til Cremona..buin ad henda af mer dotinu..nu tarf bara ad taka til i herberginu, pakka nidur fyrir Florens, borda og tvo af ser tetta glimmer! ..og hlada nidur a tolvuna ollum tessum myndum...se ykkur heima alveg i anda sofna yfir tessum turistamyndum daudans og ommu hans! Ekkert nema hus, styttur, votn og svo framvegis! hehe..

Firenze here I come!

endilega segid mer ef eitthvad er tytt ad heiman...a presto, Maria mozzarella con glimmer!

fimmtudagur, febrúar 03, 2005

Bjork og Geysir

Ja..vid erum komin ad teim punkti ad allir spurja jafnt um Geysir og Bjork...reyndar langt sidan!

Anywho..er komin ''heim'' til Cremona eftir sma ferdalag um nedri hluta Gardavatns...tar sem allt er lokad alls stadar i kringum vatnid ta haetti eg vid. Skoda Gardavatn bara betur tegar tekur ad vora! :) Tad lifir allt a turismanum herna..alls stadar verid ad gera vid og betrumbaeta, undirbua komu farfuglanna hvadanaeva ad ur heiminum.
For m.a. til Verona, sem er litil borg a itolskum maelikvarda. Mer tokst ad labba og skoda tad helsta a fimm timum. Skodadi eitthvad safn fyrir 5 €...fannst tad gedveikt dyrt, en svo hugsadi eg heim til Tjodveldisbaejarins tar sem eg sat eitt sumarid og rukkadi adallega Tjodverja 1000 kr. fyrir ad skoda toman torfbae! A medan tarna i Verona var eg ad skoda hundrudir malverka, freskur, vopn og fleira. Segi ekki meir...
Ad sjalfsogdu skodadi eg svalir Juliu...tad er, tegar eg fann taer tvi taer eru inni i einhverju porti. Labbadi inn og fokuseradi bara a svalirnar en svo for eg ad lita i kringum mig og ta bra mer. Vid erum ad tala um einhverja tugi fermetra af veggjum og tad er buid ad covera ta med kroti, pappirs butum og tyggjoklessum...alveg upp ad svolunum meira ad segja. A greinilega ad gera samband lukkulegt eda eitthvad..alls stadar hjortu eda + i kringum oll heimsins nofn! Skrautlegt..en subbulegt. Eg skrifadi nafnid mitt a vegginn sem matti krota a.. :) Eg er svo donnud!!
Grofina hennar Juliu skvisu for eg lika ad kikja a...tar er ekki minna krot enda a snerting vid kistuna ad gera tig gifta innan ars...tau sem vilja tad leggi leid sina um gotur fair Verona.
San Valentino dagur framundan...og carnival byrjad i Feneyjum. Alls stadar er marglitt pappirskurl a gotum og bakari full af carnival bollum alls konar. Litlir stubbar hlaupa hropandi um i dullulegum buningum, andlitid ber tess merki ad hafa snert bollurnar ur bakariinu...florsykur alls stadar!
Gluggar i skartgripabudum og fleiri budum eru ekki lengur merktir utsolu..heldur hjortum i ollum staerdum og gerdum og san valentino stafir fylgja oft med. ahh...hid ljufa lif ad vera ein! ;) hitt er orugglega agaett lika!
For a veitingastad ad fa mer ad borda i gaer...og eins og venjulega; bord fyrir einstaklinga eru oft a midju golfinu med stor fjolskyldubord i kring, svo manni finnist madur vera ennta meira einn! Anywho..eg fekk bord alveg i horninu a stadnum og konan fjarlaegdi hitt parid af hnifaporum. Tok eftir tvi ad tad voru kerti a bordinu, en tar sem eg var ein ta var ekki kveikt a tvi. Engin vonarglaeta fyrir einhleypinga... :)
Er ad hugsa um ad skella mer i dansskola..var ad labba medfram vegi og fekk adeins 1 af hverjum 6 bilum til ad flauta! Amma min hefdi getad gert betur! Vid skulum bara segja ad hinir hafi verid a svo mikilli ferd ad teir hafi ekki haft tima til ad flauta (hamarkshradi tarna var 50...)! :)
Framundan: kikja a carnival og taka myndir eins og sannur turisti..og kaupa grimu of course!

So long my fellow Icelanders!!
Maria mozzarella