Ammli (afmæli)
Jamm og já...nú er maður komin á þrítugsaldurinn!!
Ef við förum yfir það sem gerst hefur á líðandui stund...
Ég fór að síga í fyrsta skipti í síðustu viku, ég lenti í árekstri og ég átti afmæli! Bara þetta venjulega...! :)
Nú er ég orðin sig fíkill og ætla ég mér að fjárfesta í einu belti og dóti...fyrir utan allann annan búnað sem björgunarsveitarmaður þarf að eiga!!
Á sunnudaginn sem leið var ég á leiðinni í Keiluhöllina í Öskjuhlíð og stoppaði bílinn á nýjum ljósum hjá Valsheimilinu þegar einhver fyllibytta ákvað að keyra aftan á mig! Þessi maður var á silfraðri Celicu..vel kenndur..og klukkan bara sjö á sunnudagskvöldi!! Og svo vildi hann kenna mér um þetta!! Ég átti ekki til orð...veiddi upp símann minn sem var kominn lengst undir sætið og hringdi í lögguna, sem kom og gerði skýrslu og handtók gæjann..því hann vildi ekki blása í blöðru!!
Ég fékk enga blöðru á ammælinu mínu en samt eitthvað af dóti..og auðvitað ammælissöng!!
Svo er ég byrjuð að vinna..babysitting hjá fyrirtæki. Svona er þegar það er búið að vera verkfall í einn mánuð!!
Grænir hlekkir
- Betra líf
- Bændamarkaður - Frú Lauga
- Fataiðnaður - vinnuaðstæður
- Fjölmenningarsetrið
- Fyrstu spor í skólagöngu
- Græni hlekkurinn
- Grænn lífsstíll
- Healthy and pure products
- Heilsubankinn
- Léttari æska fyrir barnið þitt
- Maður lifandi
- Móðir Jörð
- Náttúran
- Orð dagsins - staðardagskrá 21
- Purity herbs
- Ryklaus Reykjavík
- Samferða
- Slow Design
- Slow Food
- Snyrtivöru tjékk
- Uppskriftabanki
- Uppskriftir - Ella Helga
- Uppskriftir - Ragnar Freyr
- Uppskriftir - Sigrún
- Villimey
- Vistvernd í verki
- Vistvæn innkaup
- Women's Environmental Network
- Yggdrasill
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli