fimmtudagur, desember 13, 2007

Engin lognmolla:

Hann átti afmæli á mánudaginn, hann átti afmæli í gær,
hann á afmæli hann Veturguð..hann á afmæli aftur í nótt!
...
vúhú! Osso blása á kökuna..sem líkist Íslandi!!
Já, blása á öll jólaljósin! Vá! Hehe..jay, gaman!
.. ? ..
Hey..ekki blása allt skrautið af kökunni!
Nei vó..ekkert mazeltov hérna drengur, þú ert ekki að gifta þig!
Hættu að brjóta allt þetta gler!
...
Urr..vanþakkláta afmælisbarn! Nú þurfum við að þrífa messið eftir þig!!!
(talað úr hjarta björgunarsveitarstúlkukindar)
~:~

Engin ummæli: